Brennslan - 22. október 2025

FM957 - A podcast by FM957

Categories:

Egill Ploder og Kristmundur Axel! Leynigestur vikunnar úr efstu hillu! Manúela Ósk, Helena Hafþórsdóttir og Lovísa Rós sem er ný Ungfrú Ísland Teen í spjalli um keppnina. Gospel tónlistin tekin aðeins fyrir. Nýr Justin Bieber á leiðinni? Spilað stórkostlegt símtal úr símatíma í Reykjavík Síðdegis. Þetta og mikið meira til.