Brennslan - 25. september 2025
FM957 - A podcast by FM957

Categories:
Brennslan á fimmtudegi. 2 litlir og aðeins lasnir í dag sem býr til smá kæruleysi! Gúrkutíð er spunasýning um málefni líðandi stundar. Fáum nokkra aðila úr hópnum í spjall. Top 10 lög sem kaninn kann frá upphafi til enda. Ólafur Darri og Hera Hilmars ræða bransann og nýja þáttaröð, Reykjavík Fusion. Þetta og mikið meira til í dag.