Innkastið - Kristján Finnboga: Langaði ekki að verða markvörður

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Kristján Finnbogason ákvað í síðustu viku að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 26 ár eru síðan Kristján spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik en síðan þá hefur hann orðið sjö sinnum Íslandsmeistari og fimm sinnum bikarmeistari. Magnús Már Einarsson settist niður með Kristjáni og fór yfir feril hans.