Niðurtalningin - Blikar ætla áfram að vera bestir
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Þá er komið að síðasta liðinu í Niðurtalningunni hér á Fótbolta.net. Það er Breiðablik sem er spáð Íslandsmeistaratilinum. Félagarnir Eysteinn Þorri Björgvinsson og Sigurjón Jónsson komu við á skrifstofunni til að ræða um ríkjandi Íslandsmeistara.