DGW 25 - Hvað verðurðu með marga Leedsara?
Frídeildin - A podcast by Frídeildin

Tvöföldu leikvikurnar koma í hrönnum þessi misserin. Leikvika 25 er engin undantekning og standa leikmenn Leeds og Southampton tvöföldu vaktina þessa leikvikuna. Atli og Erling fara yfir málin og rýna í komandi umferð.