DGW32 - Þorum við í triple Spurs?

Frídeildin - A podcast by Frídeildin

Atli og Erling velta steinum sem fyrr. Farið er yfir leikviku 31 sem var að ljúka og spáð í spilin fyrir leikviku 32. Er hægt að vera án Lingard og Iheanacho? Er kominn tími til að miða á úthvílda leikmenn og Spurs í tvöfaldri leikviku osfrv.