GW38 - Davíð Örn Atlason, nr. 22 í heiminum, kíkti í heimsókn og spáði í spilin fyrir lokaumferðina

Frídeildin - A podcast by Frídeildin

Strákarnir eru á sínum stað og að þessu sinni fengu þeir góðan gest í heimsókn, Davíð Örn, sem hefur átt góðu gengi að fagna á þessu leiktímabili. Leiktímabilið er krufið og að sjálfsögðu er spáð í spilin fyrir lokaumferðina sem spiluð verður á sunnudaginn.