Hlaðvarp Frídeildarinnar - Manchester liðin spennandi
Frídeildin - A podcast by Frídeildin

Þáttur 1 af hlaðvarpi Frídeildarinnar lítur dagsins ljós þar sem umfjöllunarefnið er Fantasy Premier League. Atli Sigurðsson, þáttastjórnandi, fær til sín Erling Reynisson og velta þeir vöngum yfir nýliðnum og komandi umferðum á þessu krefjandi tímabili.