Leikvika 21 - Gundogan fyrirliði?

Frídeildin - A podcast by Frídeildin

Frídeildin spáir í spilin fyrir leikviku 21. Sem fyrr er að mörgu að huga en á meðal efnis þáttarins er yfirferð yfir leikviku 20, spáð í markaðinn og leikviku 21 og horft til framtíðar leikvikna.