Forystufé

Frjálsar hendur - A podcast by RÚV - Mondays

Podcast artwork

Categories:

Óvíst er hvort til er í öðrum löndum ámóta fyrirbæri og hið íslenska "forystufé" sem leiðir annað sauðfé af mikilli dirfsku og gáfum. Í þessum þætti er litið í nokkrar frásagnir um þennan einstæða stofn og stuðst við frásagnir Óskars Stefánssonar af forystufé sem hann átti.