Femínismi og veganismi x Sæunn Ingibjörg
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Fyrsti gesturinn í Grænkerið er engin önnur en athafnakonan og frumkvöðullinn Sæunn Ingibjörg sem við þekkjum úr Vegan búðinni og Jömm. Sæunn fræðir okkur um femenískan veganisma og við spekúlerum um hvort barátturnar séu e.t.v líkari en við höfum gert okkur grein fyrir. Við viljum einnig deila þeim gleðifréttum að Jömm og Vegan búðin hafa gerst stoltir stuðningsaðilar Grænkersins og bjóðum við þau sannarlega velkomin um borð! Intro Promoe - These walls don't lie - Grænkerið er hlaðva...