Vegan kraftlyftingar x Hulda Bwaage

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Kraftlyftingarkonan Hulda Bwaage kíkti í heimsókn til mín og við ræddum um sportið og stemninguna fyrir veganisma innan þess. Hún útskýrir muninn á kraftlyftingum og ólympískum lyftingum og hvaðan hún fær eiginlega próteinið sitt. Hulda segir okkur einnig frá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar og aðstöðuleysið sem félagið hefur búið við síðustu misseri. Intro: Promoe - These walls don't lie - Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umh...