Tilkynning!
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Rósa er komin aftur og við höfum fréttir að færa. Við förum yfir síðustu misseri og deilum með ykkur framtíðarpælingunum okkar. Við erum mjög spenntar að heyra hvernig ykkur lýst á! Intro: Promoe - These walls don't lie - Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf. Intro: Promoe - These walls don’t lie