Blóðmerahald
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Umfjöllun um iðnaðinn sem er blóðmerahald á Íslandi. Hægt er að senda inn skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillöguna á Umhverfisstofnun, [email protected] merkt UST202012-092 fyrir 22. desember 2021. Intro Promoe - These walls don't lie - Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf. Intro: Promoe - These walls d...