Vegan jól
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Seint koma sumir en koma þó! Við Vigdís fórum yfir margt sem viðkemur vegan jólum, eins og hvaða mat grænkerar borða, hvað er hægt að tala um við matarboðið svo öllum í fjölskyldunni yfir hátíðirnar. Intro: Promoe - These walls don't lie Þátturinn er í boði Vegan Búðarinnar og Jömm - Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almen...