Einfaldir vegan páskar
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Í þættinum gerum við okkur klár fyrir einfalda vegan páska! Við vitum að tíminn okkar er verðmætur, og það þarf ekki alltaf að finna upp hjólið. Því tókum við okkur til og fundum leiðir til að létta okkur lífið, og ykkur líka! Þessi þáttur er í boði Vegan búðarinnar og Jömm en þau hafa lagt sig fram að bjóða upp á gómsætan, tilbúinn hátíðarmat svo öll geti átt yndislegan matartíma. Við hlökkum til að heyra hvað ykkur finnst, og hvort þið vitið um fleiri góðar vörur til að prófa yfir p...