Aktívismi og kulnun með Huldu Tölgyes
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Hulda Jónsdóttir Tölgyes, sálfræðingur, grænkeri og aktivisti kom í viðtal í Grænkerið og ræddu þær Eva um hvernig aktivismi hefur áhrif á geðheilsu þeirra sem hann stunda. Í þættinum köfum við ofan í: Aktivisma, bæði í vegan skilning og í stóra samhenginuHvað aktivistar geta gert til að hlúa að sér Hvernig við hin getum stutt við aktivista Ef þú hefur gaman að þættinum hver ég þig til að ýta á follow eða subscribe á þinni hlaðvarpsveitu. Þannig heldur appið utan um gamla og nýja...