Fréttamolar, Ítalskt ævintýri og vangaveltur um páskamat
Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:
Í þættinum í dag kom Rósa María í heimsókn og við höldum áfram að ræða um málefni sem hafa verið í umræðunni síðustu vikur. Við ræddum um Kveiks þáttinn um blóðmerahald sem var virkilega vel gerður og fórum einnig yfir Kastljós viðtalið við framkvæmdarstjóra Ísteka. Rósa er á leiðinni í brettaferð til Ítalíu og ætlar að fara á michelin stjörnu veitingastað Í Milano! Staðurinn býður upp á grænmetis og grænkeramat og er með sérstaka græna michelin stjörnu. Við ræðum um hvernig það er að v...