Hryllingssaga og tilkynning

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Þessi þáttur átti að fjalla um hrekkjavökuna en hringsnérist í höndunum á tveimur með athyglisbrest og fjallaði nú minnst um það málefni. En hvað með það, gjörið svo vel. Rósa María kíkir í heimsókn eins og svo oft áður og við fórum yfir hvað er á döfinni hjá Grænkerinu. Eva segir frá raunverulegri hryllingssögu sem hún lenti í á dögunum, Við ætlum að elda með ykkur fyrir jólin!Við leitum til hlustenda til að finna nafn á jóla-matreiðslu-gleðina sem er framundanWorld Vegan da...