Vegan bollur, baunasúpur og börn á tyllidögum

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Í dag eins og svo oft áður sat með mér hin yndislega Rósa María og í dag kom einn auka gestur, hún Lúna sem þið heyrið í reglulega í gegnum þáttinn. Við fórum yfir um dagana sem yfirtaka pínu febrúar sem eru að sjálfssögðu Bolludagur, Sprengidagur, Öskudagur og svo Valentínusardagurinn. Hvernig bollur eru bestar? Er ómögulegt að gera vegan vatnsdeigsbollu? Við förum yfir sænska öskudagsbúninga og ræðum sænskar semlur. Við Rósa lofum upp í ermina á okkur að búa til Ch...