Vegan páskar

Grænkerið - A podcast by Grænkerið

Categories:

Grænkerið er þriggja ára! Takk fyrir að hlusta, takk fyrir að vera í hlustendavaktinni og takk fyrir peppið í gegnum þetta allt saman <3. Í fréttahorninu ræðum við um Prettyboi tjokkó og nýja myndbandið sem feature'ar blettatíg og tígrisdýr í einkaeigu hjá manni úti í Dubai. Við förum aðeins yfir páskahefðir og auðvitað páskaegg.. Og svo tilkynnum við páskauppskriftina í ár! Helduru að þú þorir að prófa? Í lok þáttarins tókum við svo ranthornið en ég ætla svo...