“Hjálmar wake up!” -#522

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - A podcast by Helgi Jean Claessen

Categories:

Heita Sætið 2 er væntanlegt á næstu dögum. Þetta verður heitasta jólagjöfin í ár. Jólabingó Hæ Hæ verður Sunnudaginn 1. Desember í beinni útsendingu á pardus.is Strákarnir hringdu í Lilju sem er þekkir Vestfirði og spurðu strákarnir hana út í hennar skoðun á vegum Vestfjarða. Hjálmar verður í fríi tvær helgar í nóvember en hann veit ekkert hvað hann á að gera. Helgi lét ChatGPT búa til sögu sem þeir strákarnir eru búnir að ætla að skrifa í mörg ár og var sú saga lesin.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!