Aron Kristjánsson fer yfir tímann sinn með íslenska landsliðið og Bahrain
Handkastið - A podcast by Handkastið

Sérfræðingurinn settist niður með Aroni Kristjánssyni þjálfari Bahrain. Aron þjálfaði íslenska landsliðið árin 2012-2016. Farið var yfir tíma Arons með íslenska landsliðið, tíma sinn með Bahrain auk þess sem spáð var í spilin fyrir HM sem framundan er.