Aukakastið - Ágúst Þór Jóhannsson

Handkastið - A podcast by Handkastið

Podcast artwork

Gestur Aukakastsins í Október er enginn annar en Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari meistaraflokks karla í Val. Gústi eins og hann er oftast kallaður fer yfir æsku sína í handboltanum sem byrjaði vestur í bæ hjá KR. Hann hefur komið víða við sem þjálfari og hefur frá mörgum skemmtilegum sögum að segja. Gjörið svo vel, vinir!