Er Ísland á leiðinni heim? Rándýr kennslustund frá Degi Sig í Zagreb

Handkastið - A podcast by Handkastið

Stymmi Klippari og Geiri Sly kíktu í studíóið á þessum laugardagsmorgni til að gera upp vonbrigðin gegn Króatíu. Arnar Daði var á línunni og gerði leikinn upp frá Zagreb. Hverir eru möguleikar Íslands í framhaldinu? Er Ísland á leiðinni heim??