Handbragð Snorra farið að sjást og tilheyrir "íslenska geðveikin" fortíðinni?

Handkastið - A podcast by Handkastið

Stymmi Klippari, Arnar Sveinn og Jói Skúli settust niður á ræddu landsleik Íslands og Svíþjóðar. Teddi Ponza var á línunni. Er íslenska geðveikin horfin sökum breyttra tíma og hvað er til ráða? Evrópuævintýri Vals og Hauka halda áfram og Olísdeild kvenna hélt áfram í gær.