Handkastið - Landsliðsumræða, Úrvalslið "Ekki landsliðsmanna" og RúnarsKáraHornið

Handkastið - A podcast by Handkastið

Gestur þáttarins að þessu sinni var fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Einar Örn Jónsson sem starfað hefur verið sem íþróttafréttamaður á RÚV til fjölda ára. Í þættinum ræddum við 16-liða úrslitin í bikarkeppninni, 28-manna landsliðshópinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi á dögunum. Við völdum úrvalslið leikmanna sem ekki eru í 28-manna hópnum og þá var RúnarsKáraHornið á sínum stað. Í lok þáttar fórum við yfir Coolbet-stuðlabergið fyrir næstu umferð í Olís-deild karla sem er sú síðasta á þessu ári.