Handkastið - Tíðindamikil umferð, Basti69 og Halldór Jóhann á línunni

Handkastið - A podcast by Handkastið

16. umferðin í Olís-deild karla varð gerð upp í þætti Handkastsins að þessu sinni. Gestur þáttarins var Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson íþróttafréttamaður á RÚV og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var á línunni í byrjun þáttar. Í þættinum var einnig velt því upp hver gæti tekið við FH liðinu í sumar en Halldór Jóhann gaf það út í vikunni að hann myndi hætta með FH eftir tímabilið. Stuðlarnir á Coolbet voru skoðaðir en heil umferð er í Olís-deild kvenna á þriðjudagskvöld. Auk þess kynntum við nýjan styrktaraðila í þættinum. Við bjóðum BK Kjúkling velkominn í Handkasts-fjölskylduna.