Innkoma Arons breytti öllu og félagsskiptaglugginn farinn á fullt

Handkastið - A podcast by Handkastið

Fórum yfir leik UMFA og FH í fyrr í kvöld þar sem innkoma Arons breytti öllu. Farið var yfir félagsskipti innanlands og velt því upp hvort UMFA spili með 3 markverði innanborðs á næsta tímabili.