Milliriðli lokið og nú leggst íslenska þjóðin á bæn!
Handkastið - A podcast by Handkastið

Stymmi Klippari, Alli Eyjólfs og Einar Ingi gerðu upp milliriðil Íslands og leik þeirra gegn Argentínu. Núna leggjumst við á bæn að Slóvenar geri kraftaverk og tryggi Íslandi áfram í 8 liða úrslit.