Strákarnir okkar eru óstöðvandi!
Handkastið - A podcast by Handkastið

PBT og Mike kíktu til okkar í Dominos stúdíóið og gerðu upp leik Íslands og Egyptalands. Það er óhætt að segja að Snorri Steinn sé búinn að smíða vél og handboltaæði á Íslandi er farið að gera vart við sig.