Til hamingju Valur & Aron Pálmarsson kveður Þjóðaríþróttina

Handkastið - A podcast by Handkastið

Það var þéttsetið í Handkastinu að þessu sinni. Sérrfæðingurinn, Stymmi klippari, Einar Andri Einarsson og Einar Örn Jónsson fóru yfir sviðið. Ræddum úrslitakeppnirnar karla og kvennamegin og fórum yfir ótrúlegan feril Arons Pálmarssonar sem leggur skónna á hilluna eftir tímabilið.