8. Mars 2019 - Polar Attraction
Háskaleikur - A podcast by Útvarp 101

Categories:
Gestur þáttarins 8. mars var Polar Attraction. Polar Attraction er samstarfsverkefni Jadzia & Kosmodod sem búsett eru í Berlín. Lagið þeirra „Slippin“ kemur út á safnplötunni „Blizzard People“ á Sweaty Records síðar í mánuðnum. Settið þeirra fyrir Háskaleik samanstendur einungis af frumsömdu efni.