Maraþon madness og dýraárásir
Háski - A podcast by Unnur Regina

Categories:
Hæ elskurnar mínar! mikið hef ég saknað ykkar. Þáttur dagsins fjallar um Maraþon hlaupara sem lendir nú heldur betur í smá veseni. En einnig förum við yfir sögur fólks sem lent hefur í dýraárásum.