Netöryggi á nýjum tímum 1: Sigurður Haukur Gíslason

Í fyrsta þætti Netöryggi á nýjum tímum ræðir Bryndís Jónsdóttir við Sigurð Hauk Gíslason, kennsluráðgjafa í upplýsingatækni við grunnskóla Kópavogs. Þau ræddu meðal annars um börn og snjalltæki, reglur, skjátíma og það jákvæða sem tæknin gefur okkur.

Om Podcasten

Á þessari rás eru hlaðvarpsþættir Heimilis og skóla og SAFT. Meðal þátta er Það þarf þorp, Netöryggi á nýjum tímum og Siggi og Sigga Dögg nöldra um netið.