04 – Mjóifjörður

Heimsendi - A podcast by Heimsendi

Categories:

Í þættinum heyrum við í tveimur Mjófirðingum. Okkur þykir sérstaklega vænt um Mjóafjörð, enda er þar að finna einn augljósasta heimsenda fjórðungsins: Dalatanga. Við heyrum í vitaverðinum sem segist ekki vera skurðlæknir en þarf engu að síður að bjarga sér við aðstæður þar sem við flest köllum til allskyns sérfræðinga. Við hringjum í Fúsa á […]