#01 - Sunneva Einars & Jóhanna Helga
Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Verið þið hjartanlega velkomin í nýja podcastið mitt - Heitt á könnunni með Ása. Í þessum þáttum ætla ég að fá ég til mín fullt af skemmtilegu fólki í rjúkandi kaffi og meððí. Viðmælendur tengjast allir böndum á einn eða annan hátt hvort sem það eru vinir, vinkonur, fjölskyldutengsl eða jafnvel samstarfsfélagar.Ég er fáránlega spenntur fyrir komandi tímum og efast ekki um að við eigum eftir að heyra allskonar nýjar hliðar á áhugaverðu fólki.Í þessum fyrsta þætti fékk ég til mín vin...