#04 - Árni Beinteinn & Gústi B

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Categories:

Bræðurnir Árni Beinteinn Árnason og Ágúst Beinteinn Árnason betur þekktur sem Gústi B mættu til mín í virkilega gott spjall nú á dögunum.Gústi B hefur verið gríðarlega áberandi á unanförnum misserum á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann sló fyrst í gegn þegar hann sýndi frá ansi óhefðbundu gæludýri sem kom honum í kast við lögin. Ásamt Tiktok ferlinum hefur hann gefið út nokkur lög og er nú farinn að starfa sem útvarpsmaður á FM957.Árni Beinteinn hefur gert garðinn frægann sem leikari en he...