#06 - Kristín Péturs og Starkaður Péturs

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Categories:

Systkynin, leikararnir og sambýlingarnir Kristín Pétursdóttir og Starkaður Pétursson eru gestir vikunnar í Heitt á könnunni.Kristín er leikkona og hefur einnig verið áberandi á samfélagsmiðlum unanfarin ár. Þess á milli geta ferðalangar þó átt von á því að hún bjóði þeim kaffi um borð í flugvélum Icelandair þar sem hún starfar sem flugfreyja.Starkaður er nýútskrifaður af leiklistarbraut listaháskóla Íslands og eru afar spennandi tímar framundan hjá honum á því sviði.Kristín og Starki eru eins...