#15 - Sigga & Elín Ey

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Categories:

Systurnar, tónlistarkonurnar og Eurovisionfararnir, Sigríður Eyþórsdóttir og Elín Eyþórsdóttir, mættu til mín í virkilega gott spjall nú á dögunum.Sigríður eða Sigga, eins og hún er alltaf kölluð, er elsta systirin af þremur og hefur komið víða við á sínum tónlistarferli. Hún var aftur á móti sest á skólabekk og farin að læra hjúkrun þegar Eurovision bankaði uppá. Hún ákvað að kýla á það ævintýri og lagði námið á hilluna í bili.Elín er yngsta systirin og hefur líkt og Sigga látið mikið a...