#35 - Sólrún, Lína Birgitta & Gurrý
Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Podcaststjörnurnar, athafnakonurnar og vinkonurnar Sólrún Diego, Lína Birgitta og Gurrý mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall um allt milli himins og jarðar. Það er sjaldnast dauð stund hjá þeim stelpunum en eru þær allar með mörg járn í eldinum og vilja hafa dagana sína fjölbreytta. Sólrún og Lína eru rétt í þessu að útskrifast úr námi sem þær fóru saman í bifröst, viðskiptafræði með áherslu á markaðsmál og samfélgasmiðla, og er Sólrún nýtekin við markaðsmálum Vonar og Bíum Bíum ...