#38 - Örn Árna & Pálmi Gests

Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási

Categories:

Stórleikararnir, spaugstofubræðurnir og vinirnir Örn Árnason og Pálmi Gestsson mættu til mín í virkilega skemmtilegt spjall yfir kaffibolla og með því.Örn hefur verið áberandi í leiklistar og skemmtanaiðnaði Íslands frá því 1982 þegar hann útskrifaðist úr leiklistaskólanum. Lengst af hefur hann starfað við Þjóðleikhúsið en svo var hann á sínum tíma fastagestur heima í stofu allra barna sem Afi, ásamt því að hafa tekið að sér ýmis hlutverk í kvikmyndum.Pálmi er líkt og Örn einn okkar allra ást...