#41 - Birgir Steinn & Ragnar Már
Heitt á könnunni með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Flugþjónarnir, Draumfararnir, tónlistarmennirnir og vinirnir Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson mættu í virkilega skemmtilegt spjall yfir rjúkandi heitum bolla.Birgir Steinn hefur verið að gera virkilega góða hluti í músíkinni undanfarin ár en hefur tónlist hans náð að teygja sig langt út fyrir landsteinana og er hans vinsælasta lag á spotify með yfir 41 milljón spilanir, hvorki meira né minna. Ásamt því að sinna sólóferlinum er hann einnig annar meðlima hljómsveitarinnar Draumfar...