#1 Röð, regla og rútína
Hjallastefnan heima - A podcast by Hjallastefnan
Categories:
Jensína Edda Hermannsdóttir er vinkona þáttarins og ræðir við okkur um mikilvægi röð, reglu og rútínu og hvernig hægt sé að nýta hugmyndafræði Hjallastefnustefnunnar heima fyrir. Jensína er skólastýra á Laufásborg og býr yfir 20 ára reynslu í starfi með börnum. Hún deilir allskyns fróðleik og heilandi skilaboðum til foreldra á þessum krefjandi tímum. Sömuleiðis heyrum við í framkvæmdastjóra Hjallastefnunnar, Þórdísi Jónu Sigurðardóttur, en hún segir okkur frá Hjallastefnunni og þeirri ákvörðun að hefja hlaðvarp.