Framtíð íslenska raforkukerfisins
Hlaðvarp Landsnets - A podcast by Landsnet

Categories:
Svandís Hlín Karlsdóttir framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar, Jón Skafti Gestsson sérfræðingur í hagfræðilegum greiningum og Gnýr Guðmundsson forstöðumaður kerfisþróunar settust fyrir framan hljóðnemann og töluðu m.a. um framtíðina í íslensku raforkukerfi. Áhrif væntanlegrar uppbyggingar vindorkukosta, nýja tegund stórnotenda og aukið hlutverk markaðslausna til að tryggja stöðugleika, hagkvæmni og stöðugleika í kerfinu. Nýsköpun, rafeldsneyti, sveigjanlegir stórnotendur, vindorka, orkuskipti og loftslagsmál. Sem sagt stútfullur þáttur af áhugaverðu efni.