Guðný Björg Hauksdóttir, mannauðsmálin og framtíðar vinnustaðurinn Landsnet
Hlaðvarp Landsnets - A podcast by Landsnet

Categories:
Guðný Björg Hauksdóttir framkvæmdastjóri mannauðs og umbóta settist við hljóðnemann í Landsnetshlaðvarpinu og ræddi við Steinunni Þorsteinsdóttur um mikilvægi mannauðs í umhverfi eins og okkar sem er á fleygiferð. Hún ræddi m.a. um áskoranir og tækifæri sem eru fram undan og hvernig Landsnet vinnur markvisst að umbótum fyrir betri framtíð. Kíktu á samtalið til að fá dýpri innsýn í mannauðsmálin hjá okkur !