"Orkuskiptin, innviðir og orkuskortur - Förum vel með auðlindina"

Hlaðvarp Landsnets - A podcast by Landsnet

Categories:

Verið velkomin í Orkuskiptaskólann þar sem þeir Gnýr Guðmundsson og Magni Þór Pálsson leiða þig í allan sannleika um orkuskiptin. Hvað felst í orkuskiptum, hafa orkuskiptin áhrif á mitt líf eða er þetta kannski bara spurning um að koma öllum á rafmagnsbíla? #þriðjiþáttur