Tveir af öruggustu mönnum Landsnets
Hlaðvarp Landsnets - A podcast by Landsnet

Categories:
Öryggismál skipta okkur hjá Landsneti miklu máli og því fannst okkur tilvalið að fá öryggisstjórana okkar í raf- og raunheimum þá Styrmir Geir Jónsson og Halldór Halldórsson við hljóðnemann. Þeir voru auðvitað öryggið uppmálað þegar fóru yfir málin með Steinunni Þorsteinsdóttur upplýsingafulltrúa.