10. Insúlín - alþjóðlegur dagur sykursýki - Hrefna Guðmundsdóttir
Hlaðvarp Lyfjastofnunar - A podcast by Lyfjastofnun

Þann 14. nóvember er árlega haldinn alþjóðlegur dagur sykursýki til að vekja athygli á sjúkdómnum. Sykursýki stafar af ójafnvægi í insúlínbúskap líkamans, eða jafnvel algjörum skorti á insúlíni. Úr því þarf að bæta með lyfjagjöf. -Rætt við Hrefnu Guðmundsdóttur lyflækni og sérfræðing hjá Lyfjastofnun. Umsj. Hanna G. Sigurðardóttir