19. COVID-19: Bólusetning barna og unglinga 12-15 ára - Valtýr Stefánsson Thors

Hlaðvarp Lyfjastofnunar - A podcast by Lyfjastofnun

Rætt við Valtý Stefánsson Thors barnasmitsjúkdómalækni um hvað rannsóknir segja um bólusetningu þessa aldurshóps, um aukaverkanir bæði algengar og sjaldgæfari, hugsanlegar áhyggjur foreldra, og mat á því hvort kostir bólusetningar vegi þyngra en mögulegir ókostir. Umsj. Hanna G. Sigurðardóttir